Vinningsféð á mótunum í Kitzbuhel hefur nú verið hækkað uppi í 550.000 evrur, þetta var ákveðið af mótarnefndinni í kitzbuhel.
Kitzbuhl svæðið er kannski mest þekkt fyrir að hafa einna erfiðustu brunn brekku sem keppt er í heimsbikarnum en þar er einnig keppt í svigi, risasvigi og tvíkeppni.
Vinningsféð skiptis þannig milli keppnisgreina að svigið og brunið fær 175.000 evrur, risasviginu 150 evrur og í tvíkeppnin 70.000 evrur, en þessum upphæðum mun vera skipt á milli 30 fyrstu keppendum í hveri grein.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.