Zagreb

Næstu mót heimsbikarins verða haldin í zagreb í Króatía. Í Zagreber keppt í svigi og munu konunnar ríða á vaðið og keppa 4 jan og karlarni 6.Þetta er fimmta skipti sem heimsbikar kvenna verður í Zagreb og síðasti sigurvegari þar var Tanja Poutiaine en karlarnir kepptu fyrst í fyrr og vann MarioMatt þá.

Mótið í Zagreb er kallað snow queen og var skýrt eftir janicakostelic, þetta er talið vera vinsælast kvenna mótið á mótaröðinni og einnig erþar hæsta verðlauna fé fyrir konur, sem eru 465.000 dollarar sem skiptast ámilli fyrstu 30 keppandana


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband